Stormland is a razor-sharp black comedy, based on the novel by Hallgrimur Helgason. It stars Ólafur Darri Ólafsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir and popular Icelandic funnyman, LADDI.

Böddi (Ólafur Darri Ólafsson) returns to the village of Krókur after 10 years of studies in Germany and he’s going to change the way Icelandic people think. On his blog he preaches noble, highbrow German ideals mixed with Viking Era romanticism. He’s a bit too enthusiastic and is fired from his teaching position at the local high school after an ill-advised trip with his students to Drangey Island.
Being a man of ideals, Böddi continues his crusade but has little luck. The girl he loves doesn’t want him and the one he’s using ends up using him. On his blog he continues to criticizes everything and everyone, much to the locals’ dismay. Nothing will change in Krókur Village.
So Böddi rides south to the big city of Reykjavík on his sturdy steed Nietzsche. He’s got a gun in his pocket and noble ideas for the people. He’s ready for his revolution. And his revolution is quite real.Rokland er hárbeitt svört kómedía, byggð á samnenfndri skáldsögu eftir Hallgrím Helgason.  Með aðahlutverk fara: Ólafur Darri Ólafsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir og LADDI.

Böddi (Ólafur Darri Ólafsson) snýr aftur til Sauðárkróks eftir 10 ára námsdvöl í Þýskalandi og ætlar sér að breyta hugsunarhætti Íslendinga. Á bloggsíðu sinni, og yfir nemendum sínum, predikar Böddi sínar háleitu, þýsku hugsjónir í bland við víkingaaldar rómantík.  Hann fer heldur geyst og er rekinn úr starfi sem kennari við Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra eftir misheppnaða vettvangsferð til Drangeyjar.
Böddi heldur samt áfram uppteknum hætti því hann er hugsjónamaður en lánið leikur ekki við hann. Sú sem hann elskar vill hann ekki og sú sem hann notar er að nota hann.  Á bloggsíðunni eys hann úr viskubrunni sínum yfir mörlandann við lítinn fögnuð Sauðkræklinga.  Á Króknum verður engu breytt!
 Böddi heldur því af stað til Reykjavíkur á hestinum Nietzsche. Hann er með byssu í vasanum og háleitar hugsjónir fyrir lýðinn.  Hann er tilbúinn að hefja byltingu.  Alvöru byltingu.